Dagur 2 Mörk óttans og fleira

Grímugerđ hjá Ingu LáruMyndlist hjá Ellýju Dagurinn í gćr hófst á ţví ađ reiđnámskeiđsbörnin drifu sig á fćtur fyrir allar aldir og fengu sér góđan morgunverđ af hlađborđinu ... en bođiđ er upp á súrmjólk, kornflakes, Cheerios, ristađ brauđ og hafragraut. Fljótlega upp úr ţví fóru hin börnin ađ tínast inn í matsalinn en ţau borđa alltaf morgunverđ međ umsjónarmanninum sínum.

Margir skráđu sig í Söngvara- og hćfileikakeppnina Ćvintýrabarkann sem Ellý heldur utan um. Tvćr ćfingar voru í gćr og sú seinni sérstaklega ćtluđ börnunum sem eru á reiđnámskeiđinu og misstu ţar af leiđandi af morgunćfingunni. Eftir seinni ćfinguna bauđ Ellý upp á eróbikk, hopp og hí, Flott tattúDansađ í kringum jólatré ... eđa hvađí íţróttahúsinu. Námskeiđin hófust á fullu í gćr (kl. 14-16) og eru flestir í kvikmyndagerđ. Dansinn var ótrúlega vinsćll líka hjá Hrafnhildi, grímugerđ og leiklist sameinuđust í góđum hópi  og verđur spennandi ađ fylgjast međ útkomunni undir stjórn Ingu Láru og Maríu. Myndlist og íţróttir skiptust nokkuđ jafnt og allir virđast hćstánćgđir međ valiđ sitt.

 

Spilaborg, íţróttahús og útisvćđi opnuđu eftir kaffi og klukkutíma fyrir kvöldmat fengu krakkarnir ađ vera í herbergjunum sínum. Ţađ ríkir ađeins minni „heragi“ ţegar svona stór börn eru, eđa 10-12 ára og ţau kunna sannarlega vel ađ meta ţađ.

Pítsur í vinnsluEftir ađ hafa borđađ á sig gat af heimabökuđum pítsum, a la Sigurjóna matráđskona, hófst leikurinn Mörk óttans. Ţetta er svakalegur leikur sem reynir á kjark, styrk og slíkt ... Draugahúsiđ hefur hingađ til veriđ „fyrsta stigs“ á hrćđslumćlininum ... en „miđstigs“ í gćr vegna hćrri aldurs ... „Efstastigs“ verđur síđan í gangi á unglingatímabilinu í nćstu viku, múahahahahaha!!!

 

HafmeyjarSigurvegarar í Mörkum óttans voru Hafmeyjarnar, rétt einu sinni. Hafmeyjarnar sigra undantekningalítiđ og sigurganga ţeirra hefur veriđ nćrri algjör í sumar. Snilldarstelpurnar ţetta tímabiliđ heita Anný Björk Arnardóttir, Arna Petra Sverrisdóttir, Ástrós Davíđsdóttir, Ástrós Pálmadóttir, Eva Grímsdóttir, Guđmunda Líf Gísladóttir, Guđríđur Gísladóttir, Íris Jana Ásgeirsdóttir, Kristín Harpa Jónsdóttir, Lára Margrét Lárusdóttir, Lea Agnarsdóttir, Linda Hilmarsdóttir, Málfríđur Arna Helgadóttir og Svanhildur Alexzandra Guđmundsdóttir. 

Hetjan slapp úr draugahúsinuHeill hellingur er kominn inn af myndum á www.sumarbudir.is, tímabil 7, dagur 2, dagur 2 framhald og framhald2 ...

Mergjađar kátínukveđjur frá Kleppjárnsreykjum

Hér til hćgri er mynd af einni hetjunni sem slapp viđ „illan leik“ úr draugahúsinu!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sumarbúðirnar Ævintýraland

Höfundur

Sumarbúðirnar Ævintýraland
Sumarbúðirnar Ævintýraland
Sumarbúðir með sérstöðu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • ...3_sapukulur
  • Æðisleg reiðnámskeið
  • Vinsæl leiklist
  • Úr bíómyndinni
  • Sykurpúðar grillaðir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband