Sumarbirnar vintraland leggja niur starfsemi


Kru sumarbavinir.

sumarbu_ir_3_sapukulur.jpgSumarbirnar vintraland munu leggja niur niur starfsemi sna a Kleppjrnsreykjum Borgarfiri vegna erfileika rekstri.
Eftir 15 farsl og skemmtileg r starfi er komi a v a vi stndum ekki lengur undir lnum og rum kostnai.
Vi viljum akka innilega llum eim sundum barna sem hafa komi til okkar gegnum rin, skemmt sr me okkur og gefi til baka mlda glei.
Vi viljum lka akka okkar frbra starfsflki fyrir dugna og fallalausa starfsemi ll rin.
a er einlg von okkar a hugsjn okkar um leik og starf fyrir brn, ar sem eirra val er haft a leiarljsi, geti fundi annan farveg. A tr eirra sjlf sig fi a dafna, skpunarglei eirra fi a leika lausum hala og glein og hamingjan sem alltaf rkti vintralandi haldi fram annars staar.
Vi kvejum me sknui etta frbra starf og vonum a einhvern daginn veri hgt a byggja a upp a nju.

Kr kveja,

Sumarbirnar vintraland

Lokakvldvakan ... sjaldan hlegi eins miki

Myndlist-ast og dansa ga verinuSl, logn og bla - veri var einfaldlega eins og best var kosi gr lokadeginum.

Eftir morgunmat voru nmskeiin dagskr.

rttahpurinn fr gnguferrttahpurinn skellti sr gngufer, og a tti ekki leiinlegt a vaa lknum. Miki fjr gangi hj krkkunum.

Grmugerar- og listaverkagerarhpurinn lagi lka sustu hnd, ea nstsustu, atrii sitt sem inniheldur einnig dans. Flott skal a vera!

Kvikmyndager var lokatkum og mikil spenna rkti fyrir lokatkomunni en okkur virtist a etta yri bi fyndin og spennandi mynd.


Lokatkur kvikmyndager hdeginu var boi upp pastartt.Hdegisfundirnir voru snum sta
og var tala um hva a skiptir miklu mli a koma vel fram vi ara og mikilvgi ess a lta ekki hafa of mikil hrif sig.

Umhira harBrnin fengu ll bla og blant, skrifuu nafni sitt bla sem san var lti ganga milli hj hverjum hpi fyrir sig og allir skrifuu eitthva fallegt.

Nmskeiin aftur, auvita ... lokakvldvakan fram undan og miki sem urfti a fa.


kaffinu var kryddkaka og einnig tekex me heimalguu marmelai sem hvarf hratt ofan brnin sem drukku mjlk me.

Nmskei hreinlti og umhiru harEftir kaffi var boi upp nmskei umhiru har og tttakendur voru leystir t me gjfum.

Ellen s um nmskeii og ar var fjalla um mikilvgi ess a hreinsa hina vel, bora hollt og reglulega. Mikilvgi ess a bora morgunmat og hva a er httulegt a tla a reyna a grennast me v a svelta sig. Smspjall um hvaa hrif slin getur haft hina og mikilvgi ess a nota slarvrn. Einnig um skasemi fengis og tbaks og lka hina. Vi tluum um blessaar blurnar og mgulegar stur fyrir eim. Hva s best a gera og a a s sko alls ekki alltaf a sama sem virkar fyrir alla. Hgt var a velja um gjafir, anna hvort hreinsikrem, skrbbmaska og andlitsvatn ea snyrtivrur. Glsilegar gjafir og allir sem vildu fengu a prfa bi hreinsikremin og snyrtivrurnar.

Hamborgari og franskar nammmmEinhverjir vldu a vera ti ga verinu og nokkrir tku tt ruslatnslu og a spa stttar, sem iulega er gert lokadegi, og fengu verlaun fyrir.

Rtt fyrir kvldmat var opna inn herbergi til a skipta um ft fyrir kvldi. Allir vildu vera snu fnasta pssi. Vi erum kannski ekki alveg a tala um jakkaft og skjla en a munai ekki miklu .

var komi a kvldmat, hamborgara me llu, frnskum og gosi sem tti n srdeilis gur htarkvldverur.

Svo rann stra stundin upp ... a var komi a lokakvldvkunni sem bei hefur veri eftir alla vikuna.

Grmuger sndi dansGrmugerar- og listaverkahpurinn sndi dans, rosa flottan og notuu reykvlina til a gera enn meiri stemningu. rjr stelpur dnsuu frumsaminn dans og hinar dnsuu bakgrunni me grmurnar sem r bjuggu til. a var lka myndlistarsning matsalnum, glsileg listaverk hj essum flotta hpi.

rttasninginrttahpurinn sndi lka mjg flottan dans og var svo me krfuboltasningu. Flottar troslur, algjr snilld.


San var haldi sykurpagrillpart ti ga verinu. Nokku er fari a dimma kvldin og a geri etta bara enn skemmtilegra. Vi kveiktum upp einnota grillum og san gat hver og einn grilla sr sykurpa.

Sykurpar grillairvextir voru san boi matsalnum, eins og hver gat sig lti ... og svo var glaningur eftir, s (frostpinni).

Kvikmyndagerin frumsndi myndina Endurfundir (Reunion) en a var um bekk sem hittist aftur eftir 15 r frekar drungalegu sklamti. rjr stelpur sem lentu miklu einelti sklanum kvu a hefna sn bekkjarflgunum og safna eim saman mtinu. etta var samt gert mjg spaugilegan htt og sjaldan hefur veri hlegi eins miki nokkru lokakvldi. au fengu s me myndinni.

r bmyndinnietta var frbr lokadagur og brnin gtu veri meira en stolt af frammistunni egar au sndu afrakstur nmskeianna lokakvldvkunni. Sannarlega skemmtilegur og gur unglingahpur. Vi kkum krlega fyrir einstaklega ga viku.

kkum lka llum hinum hpunum fyrir sumari ... sem lei allt of hratt.

Sjumst sem allra flest nsta sumar. InLove

Myndir fr lokadeginum eru hr > http://sumarbudir.is/sumarbudir/2012_T7D5.html#grid


Endalaust gaman, sbll og allt!

Korta- og dagbkargerGrdagurinn var endalaust skemmtilegur og veri lk vi okkur.

Spila SpilaborgBrnin hfu margt fyrir stafni eftir morgunver, a var sund, fjr rttahsinu, spilaborg, einnig var kertager, korta- og dagbkarger og eir sem ekki fru stund skelltu sr sturtu. Gur morgunn.

Eldhs dsamlegheitanna bau upp grjnagraut og san vexti.

Nmskeiin voru dagskr eftir hdegisfundinn og allt a gerast ar, undirbningurinn fullu fyrir lokakvldi.

Kryddkaka kaffinu og mjlk me.

ReinmskeiEftir kaffi fru flestir t rttahs, arir spiluu og lku spilaborg og svo fr hluti reinmskei og tk myndavlina me, eins og sst hr til vinstri, og enn betur heimasunni, sj hlekk nest.

BrjstsykurgerSvo var brjstsykurger sem sl heldur betur gegn og sbllinn kom ekki lngu sar.Keppendur vintrabarkanum
skiptu um ft fyrir mat en steiktur fiskur me karrssu, ea tmatssu, var kvldmatinn.

kom a v ... ea vintrabarkanum. Atriin voru frbr og uppskru miki lof og klapp heyrenda. Hr eru rslitin:vintrabarkinnKharl Anton var 1. sti me geggja dansatrii vi dubstep-lagi Louder
Signy Helga var lka 1. sti me jafnmrg stig :) Hn sng lagi Jar of hearts me Christinu Perri

2. sti voru lka tveir me jafnmrg stig.
Halldr var sng lagi Mad world me Gary Jules
Esther Helga sng lagi Marry you me Bruno Mars

Flottar grmur 3. sti var svo Alexandra Dilj en hn sng lagi Skyscrapers me Demi Lovato

Svo var a bara kvldkaffi og beint httinn
Sleeping

Hr eru myndir fr deginum > http://sumarbudir.is/sumarbudir/2012_T7D4.html


Allir skjunum, frbr leynigestur - frbr dagur

Seinnipartinn skein slinVeurfrttir vintralands: Kalt um morguninn en hlnai seinnipartinn. Slin lt sj sig smstund en um sexleyti kom algjrt rhelli, mesta rigning sem vi hfum upplifa Kleppjrnsreykjum. Bara gaman. Myndin var tekin um kaffileyti egar slin skein.

gr var ruvsi dagur, ea hllumhdagurinn. Kvldi ur dr hver og einn mia me nafni flaga sama hpi og var ar me leynivinur hans. Ekki lei lngu ar til myndir og sendingar fru a fljga milli og rugglega einhver hrs hr og ar.

Brnin voru vakin korteri fyrr en venjulega ar sem au urftu a flta sr morgunmat. Um lei og au voru bin a fleygja sr yfir hlabori sem innihlt hafragraut, kornflakes, srmjlk, rista brau, cheerios mtti leynigesturinn.

Hann var enginn annar en snillingurinn Jnsi, kenndur vi svrt ft og Evrvisjn.
Hann spjallai heillengi vi brnin, var me gtarinn og sprellai milli ess sem hann rddi vi au um mikilvg ml. Hann talai um hvernig a er a vera unglingur og hvernig heilinn er tengdur aeins ruvsi unglingsrunum. er httusknin mun meiri og v er mikilvgt a vera binn a hugsa um margt sem mli skiptir. Hvernig tla g a vera? Vil g vera handbolta, vil g mennta mig, vil g vera reykingamaur, vil g lifa heilsusamlega, vil g vera hamingjusamur? Vi sjlf erum a mikilvgasta sem vi eigum og enginn getur stjrna lfi okkar nema vi sjlf. Vi urfum a bera byrg v a segja til dmis nei vi fkniefnum og vera tilbinn a standa me okkur sjlfum egar a v kemur.
Hann talai lka um httuna sem skapast vi hraakstur og mikilvgi ess a taka byrg v sem vi gerum.
Jnsi var leynigesturinn rJnsi kom lka dsamlega gum skilaboum til barnanna um a hva skiptir mli a eiga g tengsl vi sem standa manni nst. Ekki a gleyma sr tffaraskapnum og ora a segja vi til dmis foreldra sna a manni yki vnt um au. Brnin eru a drmtasta sem foreldrarnir eiga og allir voru sammla um a nldur geti n oft bara veri umhyggjusemi og hrsla eirra eldri vi a eitthva komi fyrir brnin. Hann tk gott dmi sem hljai svona: ert a fara me geimskutlu til Mars og getur egi r hj annahvort einum hpi jafnaldra sem aldrei hefur fari til Mars ea fr hpi eldri og reyndari geimskutlufara. Hvorn velur ?
Hann talai um mikilvgi ess a mennta sig og lra eins miki og maur getur! Vi eigum a rkta hugann alveg eins og rttakappar rkta lkamann.
Hann ba unglingana vinsamlegast um a muna tvennt:
1. Lra miki!
2. Nota tannr! Viti i hva a kostar a fara til tannlknis ;)

a vill enginn urfa a skella inn statusnum Kominn me gervitennur, allt stelli! Facebook aeins 23 ra.
Hann endai a gefa krkkunum eiginhandarritun og eir sem vildu fengu mynd af sr me honum. Endalaust stu og allir skjunum me heimskn Jnsa.
Eftir essa gu heimskn var svo sjoppuferin en hennar hefur lka veri bei me mikilli eftirvntingu. Flest keyptu sr snakk, gos og nammi fyrir bkvldi kvld.

Hressir strkar kvikmyndager hdegismat voru nlur/nluspa og ptsa san gr, ekki leiinlegt a.

Herbergin voru svo opnu eftir matinn ar til nmskeiin byrjuu. Herbergin eru mjg vinsl og sumir vilja helst bara hanga ar en eins Jnsi benti kemur enginn sumarbir til a hanga inn herbergi. Gti samt spila inn a nammi er geymt herbergjunum ;)

Nmskeiin voru fr 14-16 en ar er heilmikil vinna gangi og mikil leynd rkir yfir lokasningum. Vi vitum a grmuger/myndlist verur aukalega me dansatrii. Mjg tff sning vndum.

KkosbollubohlaupKksbollubohlaupi var skellt rtt fyrir kaffi og tttaka var mjg g. Starfsflki frnai sr og sndi hvernig tti a fara a essu og brnin lru hratt. kaffinu voru vfflur me skkulai snum sta og rjma og sultu og j, llu sem a vera vfflum.
Eftir kaffi mtti spkonan svi. Mest var etta uppbyggileg og skemmtileg upplifun, au komu ll t me bros vr og stt vi spjalli.SkartgripagerinSkartgripager, tatt, bandflttur, keila og zumba Wii sl allt gegn samt andlitsmlun. Bandflttur hri voru lka snum sta. Einhverjir skelltu sr sund og arir rttahsi.
Rtt fyrir kvldmat fru brnin inn herbergi til a slaka aeins og safna krftum fyrir kvldi. Pylsur me llu og appelsnusvali sl gegn og var miki bora.DraugaleikurinnDRAUGALEIKURINN fr fram diskherberginu og a voru margar hetjur sem voru til a skja eina glstiku og fljga san t me hana ljshraa.

Draugarnir voru srlega spk enda strir krakkar nna :) Draugarnir (starfsmenn bningum , frekar augljst svo sem) hlupu svo fram og ekki vildi betur til en a tveir eirra skullu saman hlaupunum og salurinn sprakk r hltri.

Draugarnir gurlegu voru Gummi, rni Pll og Dav sem hneigu sig fyrir brnunum um lei og eir tku niur grmurnar.Vffluretta var ekki enn bi v matsalnum var ekkert kvldkaffi heldur var brnunum boi inn bsal og ar su au mynd r safni vintralands. eim var boi upp popp og au tku me sr drykki og slgti r sjoppuferinni.

au voru fljt a sofna, alveg uppgefin, essi duglegu brn. Flottur hpur!

Myndir fr deginum eru hr > http://sumarbudir.is/sumarbudir/2012_T7D3.html#grid


Disk og nnur dsamlegheit

MyndlistinEkki alveg besta veri gr, svolti kalt en slin kkti aeins vi seinnipartinn Cool

Eftir morgunmat voru nmskeiin
haldin. a gekk ljmandi vel og vi vitum a kvikmyndin er komin skri, bi a gera handrit og tkur eru hafnar.

Hpefli hdegismatinn var skyr og svo kktu brnin aeins inn herbergin sn, einhverjir vildu vera ti. San var stuttur hdegisfundur og svo aftur sjlfstyrkjandi hpefli. Brnunum var skipt tvennt og fru allskonar sjlfstyrkjandi leiklistarleiki.Hparnir skiptust sem sagt a fara hpefli og rttahsi ea Spilaborgin. Einhverjir vildu lka fndra fndurstofunni en ar var hgt a mla, lita og gera dagbkur.

Bortennis Spilaborg kaffinu var kryddkaka me skkalaikremi/glassr og heilmikil ngja me a.

Eftir kaffi fru brnin rttahsi ea voru tisvi en ar eru tramplnin vinslust. Einnig var fing fyrir hfileikakeppnina sem verur fimmtudaginn.

Spila SpilaborgReinmskeisbrnin voru stt klukkan 15.30 og fru me nesti me sr. au vera send me myndavl fimmtudaginn og um kvldi koma myndir heimasuna.

Kokkarnir sumarbunum settu heimsmet vinsldum egar ptsur voru boi fyrir brnin. au mttu uppstrlu matinn, enda tti disktek a hefjast strax eftir og enginn tmi til a snurfusa sig almennilega milli matar og disks ...

Diski var svo skemmtilegtDiski var islegt og enginn annar en Kharl Anton DJ s um a sna skfunum. Hann tk me sr geggjaar grjur og var bol sem blikkai takt vi tnlistina. Limbkeppni var haldin, eins og llum gum disktekum - rslit sar.

Bandflttur hrBoi var upp bandflttur hr og tatt egar brnin fru fram og fengu sr frskt loft. Einnig var a opna tisvi, svo rosalega miki var dansa.

Kvldhressingin var formi vaxta og svo var haldi koju. Fram undan var hllumhdagurinn og von srlegum leynigesti. Meira um hann og hllumhdaginn nstu frslu.

Myndir fr degi 2 eru hr > http://sumarbudir.is/sumarbudir/2012_T7D2.html


Hpefli, heitur pottur og flott hr ...

Hpur 7 kemurVeri tk ekkert svoooo illa mti brnunum sem mttu grmorgun en a hafi alveg mtt vera betra, a var frekar kalt bara ... Rtan kom hla um kl. 11.30 en voru nokkur brn egar komin.

A vanda tku umsjnarmennirnir mti eim en skipt er aldursskipta hpa sem hver hefur sinn umsjnarmann. Hpurinn er eldri, ea 12-15 ra, og srlega hress og skemmtilegur. Alltaf koma einhverjir einir en a finnast um lei vinir og vinkonur. Farangurinn var settur inn herbergin og san var fari sningarfer um svi, ti sem inni, og funda aeins me umsjnarmanninum.

hdegismat var boi upp pasta og nbakaar, glvolgar hvtlauksbollur. Nammm!


Kynning rttahsinu hfst kjlfari
, starfsflk kynnti sig og san nmskeiin.

Tvr r kvikmyndager handritsgerFlest ll brnin vldu rttir og ar eftir kvikmyndager. Listaverka/grmuger var rija sti. rf brn vldu leiklist sem fll niur og varanmskeii hj eim var kvikmyndager ea grmuger og allir voru sttir.

San var haldi nmskeiin sem standa tvo tma degi hverjum. Afraksturinn er svo sndur lokakvldvkunni.

GrmugerinSkffukaka og melnur voru boi kaffitmanum.

fimmtudagskvldi verur karakkeppnin, ea Hfileika- og sngvarakeppnin vintrabarkinn og nokkrir skru sig keppnina og byrjuu a fa.

Fir nenntu a vera ti vegna kulda - en veurspin er hagst nstu dagana svo a gti breyst. rttahsi var v fyrir valinu hj mrgum, enda islegt, og svo kusu einhverjir a vera ksheitunum Spilaborg; lesa, psla, fara bortennis og anna dsamlegt.

Fr hrgreislukeppninniHrgreislukeppnin var lka haldin og hr eru rslitin:
1. sti: Hafrn Lind, greiddi Breti
2. sti: Eygl, greiddi Aniku Els
3. sti: Alexandra Dilj, greiddi Esther Helgu
Frumlegasta greislan: Gunnhildur Sds sk, greiddi Signju Helgu
Sniugasta greislan: Heia sk, greiddi Melkorku r
vintralegasta greislan: Slveig Erla, greiddi uri sk

Grjnagrautur var boi kvldmatnum og einnig var bora miki af vxtum.

Hpeflistbjrg Rut (Adda) leikkona var me hpefli og sjlfstyrkingu eftir kvldmat. Brnunum var skipt tvo hpa og hvor hpur um sig var einn og hlfan tma senn. au voru sum nokku hikandi fyrstu en fannst etta svo hin allra besta skemmtun. Astoarmaur hennar var Bjarki tmstundafulltri. Seinnihlutinn fer fram dag og san hittist allur hpurinn saman rttahsinu. etta er gjrsamlega frbrt, bi skemmtilegt og hrikalega hollt upp sjlfstraust og slkt. Ekki veitir manni af essum aldri ...

Fjr heita pottinumHinn hpurinn fr sund, heita pottinn, Spilaborg ea var tisvi og svo var skipt.

Boi var upp brau og safa sem kvldhressingu og svo var fari koju ... sum kvu a lesa aeins fyrir svefinn og nnur hlustuu sgu, framhaldssgu. au voru reytt eftr daginn en virtust mjg ng.

Myndir fr deginum > http://sumarbudir.is/sumarbudir/2012_T7D1.html


Furuhtel, tvburaafmli og taumlaus glei

Lokatkur kvikmyndagerEkki var miki tiveur gr, svona eins og hefur rkt hj okkur ar sem af er sumri, a rigndi en kannski ekkert srstaklega miki. a var svo miki vi a vera annarsstaar a fstir hugsuu miki t veurfar ...

egar bi var a f sr morgunver af hlaborinu fru nmskeiin gang, ekki veitti af, heil lokakvldvaka fram undan. Miki var ft og plana. Sustu tkur kvikmyndahpsins, myndlistar- og grmugerarhpurinn byrjai a setja upp sningu og arir fu sig t eitt.

Svo var eitthva kkt rttahsi og Spilaborg.

Bra Sif afmlisbarnLjmandi gur pastarttur var boi hdeginu og san var haldi hdegisfund, hver hpur me snum umsjnarmanni. Brnin fengu bla ar sem au skrifuu nafni sitt og san var blai lti ganga ar sem arir hpnum skrifuu eitthva jkvtt og fallegt um vikomandi. Mjg hollt og gott fyrir hjarta. Heart

Ekki veitti af a blsa til nmskeia aftur eftir hdegi, brnin vildu ekki hafa atriin sn g, heldur fullkomin ... svo a var ft og ft og lokahntar hnttir va um vll.

Gumunda Sjfn afmlisbarn kaffinu var haldin afmlisveisla, allir fengu kku en tvburasysturnar Bra Sif og Gumunda Sjfn eiga afmli dag, vera 13 ra, en haldi var upp a gr me pompi og prakt. Afmliskkur eirra voru skreyttar srstaklega, r fengu afmliskort og -pakka fr sumarbunum og sunginn var afmlissngurinn. Gummi spilai gtarinn og vel var teki undir. Alltaf gaman a eiga afmli vintralandi. Brnin voru mjg stt vi a f afmlisveislu og kakan smakkaist mjg vel, skffukaka og mjlk me. Einnig var boi upp tekex me heimalguu marmelai.

Bing og bkalesturHaldi var bing eftir kaffi og einnig fari Spilaborg og rttahsi. Brnin geta vali og au fara milli stva eins og au vilja. a er aldrei eitthva eitt ea tvennt boi, a a vera hgt a velja um a gera eitthva skemmtilegt.

Ekki var veur fyrir ruslatnslu (sjlfboaliar sem spa og tna upp rusl og f svo verlaun) og heldur ekki kassablarall.

Sningin var islegegar lei a kvldmat skiptu brnin um ft, j, htin a ganga gar og srlegur htakvldverur fram undan - og san lokakvldvakan ar sem allur afraksturinn kmi n ljs. Allt iai af spenningi.

Veislueldhs vintralands bau upp hamborgara me llu, franskar og gos og slustunurnar heyrust alla lei Reykholt.

Kvlddagskrin hfst v a fari var inn setustofu (sem heitir Framtin) ar sem Gummi var me gtarinn og miki sprella og sungi. mean geri grmuger/myndlist allt klrt fyrir sninguna.

SningargestirSningin var hreint afbrag og listaverkin einstaklega flott. Grmurnar voru ekki notaar ltbragsleikrit eins og oft ur, heldur voru brnin me grmurnar sr og bningum og stilltu sr upp og voru eins og myndastyttur. Srlega glsilegur gjrningur sem vakti mikla hrifningu gesta sningunni.

egar bi var skoa listaverkin var haldi t rttahs.

vlk rttasningrttahpurinn hefur greinilega ekki seti auum hndum sustu dagana, vlk atrii, vlk leikni. au stukku, hoppuu og sningin eirra var strkostleg einu ori sagt. Miklir rttagarpar hr fer.

Starfsflki sndi san undirbi leikrit, dr hlutverk sitt r hatti og urfti svo a sna getu sna. Leikriti yrnirs var snt og a var sko ekkert venjulegt. Miki var hlegi og starfsflki skemmti sr ekki sur vel en brnin.

Starfsmannaleikriti a hefjastBoi var upp vexti sem kvldhressingu og einnig frostpinna og svo var a stuttmyndin sem kvikmyndahpurinn tti allan heiur af. Samdi handrit, valdi bninga og lk ...

Myndin fjallai um furulegt htel Borgarfiri. Tvburasystur hafa veri fastar ar 46 daga. Hundur kemur eim til bjargar, talar vi r og hringir eftir hjlp. Fyrst koma tristar, san eftirlitsmenn og bjarga eim. msar kynjaverur komu fram myndinni sem var algjrlega frbr. essi brn, essi brn.

r bmyndinniSan var fari matsalinn aftur og brnunum afhentar msar viurkenningar.
Vinningshafar binginu: 1. vinningur: Eygl. 2. vinningur: Erla og Oddn. 3. vinningur: Alds og Hrafnkatla. Krossfiskar unnu draugaleikinn.

Laugardagur: Pakka eftir morgunmat, horfa aftur stuttmyndina, leikir rttahsinu, kakspa hdegismat og svo bara t rtuna sem leggur af sta klukkan 13, tlaur komutmi Perluna klukkan 14.45.

Myndir dagsins eru hr > http://sumarbudir.is/sumarbudir/2012_T6D5.html

TAKK FYRIR FRBRA VIKU. LoLHeart


Hestar og dndrandi hfileikar :)

Myndlist og grmugerDagurinn gr var alveg frbr ... ti rigndi en a geri n ekki miki til.

Eftir morgunmat var fari sund, ea sturtu, Spilaborg var opin og haldin var karakfing.

Rigningin heillai ekkert srstaklega, enda svo sem ng a gera inni.

hdeginu var boi upp grjnagraut og svo voru vextir lka boi, eins og svo oft.

Kvikmyndager fundar og planarNmskeiin gengu afar vel og hdegisfundurinn lka sem var undan. Miki spjalla fundinum og miki skapa nmskeiunum. :)

vintrakaka var sndd kaffinu, heimabku sandkaka, og einnig tekex me appelsnumarmelai.

Reinmskeisbrnin skemmtu sr vel me hestunum og tku ekki bara nesti me sr, heldur lka myndavlina.

Fr reinmskeiinuEftir kaffi fru flestir t rttahs en nokkur brn vildu vera spilaborg og hin fru reinmskei samt myndavlinni.


Fljtlega eftir kaffi htti a rigna og mrg brn stukku t a hoppa, rla og fleira ...

Gaman hestbakiKvldmaturinn var heldur betur gur; glnr steiktur fiskur me hrsgrjnum og karrssu, sum brnin sndu byltingarkennda framkomu ... og vildu frekar tmatssu. :)San kom a flotta vintrabarkanum
, sngvara- og hfileikakeppninni sjlfri. Miki var bi a fa fyrr um daginn og dagana undan. Dmnefndin lenti stkustu vandrum, etta voru svo fn atrii en samlagningin talai snu mli og hr eru rslitin:

1. sti: Inga Bjarney sng lagi Someone like you m/Adele

2. sti: Rakel Sandra sng Rolling in the deep m/Adele (texti r ramtaskaupi).

3. sti: Oddn ra sng lagi Aftur heim me vinum Sjonna

Glair sigurvegarar vintrabarkanumr fengu viurkenningarskjal og verlaun. Fr vinstri myndinni: Inga Bjarney, Rakel Sandra, Dav r og Oddn ra.

Dav r sndi spilagaldur mean atkvin voru talin og fkk auvita lka viurkenningu og sm verlaun fyrir.

Eftir kvldhressingu, smurt brau og safa, var haldi til koju og hlusta framhaldssguna mean augnlokin yngdust smm saman ... zzzZZZ

Myndir fr deginum eru hr > http://sumarbudir.is/sumarbudir/2012_T6D4.html


Ha, bddu ... fjlublr rjmi!

Fr rttanmskeiinuLoksins kom rigning eftir nnast endalausa sl sumar. Gott fyrir grurinn. a rigndi aeins grmorgun, stytti upp hdeginu og svo fengum vi rigningu aftur.

etta var ruvsi dagur annan htt lka, sjlfur hllumhdagurinn ar sem emalitirnir voru blr og fjlublr.

GrmugerEftir morgunver voru nmskeiin dagskr. Allt of mikil leynd hvlir yfir eim og sama hva vi reyndum a njsna gu brnin bara og hlgu. etta kemur vst allt ljs fstudagskvldi, vi verum a ba.

Nlur og nluspa matinn hdeginu og einnig smurt brau me eggi og kfu.

hdegisfundinum drgu brnin, hvert snum hpi, mia me nafni eins r hpnum og ar me var kominn leynivinur. er hgt a gera eitthva skemmtilegt, gleja vikomandi msan htt sem er svo gaman.

FnaleikurinnSan hfst fnaleikurinn. Skipt var tv hrkuli, Martr og Draum. Martraarbrnin fengu raua andlitsmlningu og Draumsbrnin bla. Eftir mikla barttu og hlaup fr svo a Draumur vann leikinn. a fr a rigna en a skipti brnin ekki nokkru mli.

Spuklusprengikeppni var fresta ar til sar en ess sta fru brnin rttahsi til a klra brennkeppnina sem hfst tveimur dgum ur. Yngsti hpurinn, Gullfiskar, fru me sigur af hlmi.

KkosbollubohlaupRtt fyrir kaffi, mean eldhs drarinnar bakai vfflur af miklum m, tbj skkulaiglassr og eytti rjma, var skellt einu stykki af kkosbollubohlaupi. Starfsflki frnai sr og hf keppnina til a sna hvernig tti a fara a ... Smu li og fnaleiknum bohlupu og boruu kkosbollur af krafti miklum hraa. Draumur sigrai aftur.

eftirmat, eftir kkosbollunni sem hver og einn fkk, voru vfflurnar ... og ar sem emalitirnir voru fjlublr og blr var rjminn nttrlega litlaur me eim litum, svona gum og hreinum litum, auvita. Sumum tti etta reyndar skrtinn rjmi en hann bragaist alveg eins og hann tti a gera.

Jsefna Potter af BorgarnesiMiki fjr rkti eftir kaffi. Hn Jsefna Potter af Borgarnesi hefur mtt alla hllumhdagana okkar og situr sptjaldinu snu. Flest brnin vildu fara til hennar og heyra um bjarta framt ... ea jafnvel reyna a sj hvaa andlit var bak vi slurnar ... kannski einhver starfsmaur? Hmmm.

Hann Delphin kva a stra Jsefnu svolti, hann spuri hana tveggja spurninga sta einnar, hafi frtt a a fyki kerlu ef a gerist. a reyndist sannarlega rtt. Jsefna var me gjallarhorn og setti srenuna v gang svo strksi aut burtu ... skellihljandi.

Boi var upp skartgripager, tatt, bandflttur, keilu og zumba wii, a gleymdri andlitsmlun og var g bin a segja bandflttur?

KraftakeppninBrnin hafa segjanlega gaman af v a taka tt keppnum af msum toga ... og skmmu fyrir kvldmat var haldin refld keppni rttahsinu. Kraftakeppni (2 l gosflaska me vatni hndum sem haldi var beint t ... hver gat lengst) og sigurvegari var Omar Anwar fr Akranesi. Sippukeppni ... hllakeppni, sami sigurvegarinn, Karen Sif. Hn Erla Svanlaug rstai svo keilukeppninni.

Pylsur me llu voru kvldmatinn og gos me, sem sl algjrlega gegn og miki, miki var bora.

Brnin fylgjast me kkosbollubohlaupinu hfst DRAUGALEIKURINN og var haldinn diskherberginu. Nokkrar hetjur voru meira en til a skja eitt stykki glstiku inn dimmt og draugalegt herbergi og fljga san t ljshraa. S fljtasti vann fyrir hpinn sinn, Krossfiskana. ar eftir voru Gullfiskar og hlunum eim voru Hafmeyjarnar.
Draugarnir gurlegu (aallega fyndnu) voru Gummi, rni Pll og Dav sem hneigu sig fyrir brnunum um lei og eir tku niur grmurnar.

Ks bkvldessi skemmtilegi dagur endai ekki venjulegri kvldhressingu, heldur var brnunum boi b, og su gamlar og gar sumarbamyndir. Bi var a poppa, a sjlfsgu, og svo var einnig safi me til a skola niur poppinu. Einstaklega ks.

a voru san fljt a sofna, alveg uppgefin essi duglegu brn.

Myndir fr deginum eru hr > http://sumarbudir.is/sumarbudir/2012_T6D3.html


Ptsur, leikrit, dagbkarger og disktek

Flott dagbkVeri gr var dsamlegt, steikjandi hiti og glampandi sl.

Eftir a brnin vknuu hldu au inn matsal og fengu sr morgunver af hlaborinu. ar var boi srmjlk, kornfleks, cheerios, rista brau og alls kyns legg og einnig hafragrautur. Hgt a f sr eitthva eitt ea tvennt ... ea smakka llu, etta er j hlabor.

Myndlist og grmuger San var haldin karakfing fyrir au sem tla a taka tt vintrabarkanum, sum brnin fru sund, nnur lku sr tisvi og boi var einnig kortager og dagbkarger fndurstofunni. Srlega flott kort voru bin til og dagbkurnar voru lka algjrt i.

Skmmu fyrir hdegi fru ll brnin rttahsi en ar var flutt forvarnaleikrit ar sem starfsflk (og eldri starfsmannabrn) lku hlutverkin. etta er margtt leikrit og margar persnur v. Guravlin Ping og Pong hjlpai t.d. barni sem var fyrir einelti og gaf srlega g r, lrdmsrkt lka fyrir brn sem vera vitni a slka a vita hvernig gott er a bregast vi. :) Svo voru a Sing og Song, s fyrri me hlutina hreinu en hinn sannarlega ekki. Miki var hlegi t.d. egar Song sagi a auvita vri allt lagi me a fara upp bl hj kunnugum ... Brnin greinilega alveg me etta hreinu. Frbr sning sem hvetur sannarlega til umhugsunar.

hdeginu bau eldhsi ga upp skyr og svo voru boru skpin ll af safarkum vxtum sem var ekki verra essum villta hita.

Kvikmyndager voru haldnir hdegisfundir, hver hpur me snum umsjnarmanni. essir fundir eru dagskr daglega og ar er tekinn plsinn lan barnanna, mis umruefni tekin fyrir, fari uppbyggjandi leiki og anna slkt. Leikriti rtt fyrir mat var umruefni hj hpunum, boskapurinn hafi greinilega n vel gegn.

San hfust nmskeiin. Listaflki mlai grmur ea hlt fram me listaverkin sem byrja var deginum ur og veltir fyrir sr hvort eigi a semja ltbragsleikrit og sna ea gera eitthva anna skemmtilegt, eins og gjrning ...

Kvikmyndagerarhpurinn er binn a semja handriti a bmyndinni og tkur hfust dag. rttahpurinn er virkilega duglegur og fir grimmt fyrir sningu lokakvldvkunni, grunar okkur, en mikil leynd hvlir alltaf yfir eim atrium sem vera dagskr lokakvldi.

Spilaborg kaffitmanum var kryddkaka me skkulaikremi ... og svo auvita vextir. etta eru j sumarbir hinna mrgu vaxta ... ea annig.

Fndurstofan var vinsl eftir kaffi, einnig rttahsi, spilaborg og tisvi ar sem kassablarnir leika strt hlutverk og bi er a blsa til kassablaralls fstudaginn. fndurstofunni var lg sasta hnd kort og dagbkur sem byrja var morgun en ekki nu allir a klra sitt .

Ptsa kvldmatinnReinmskeisbrnin voru stt um mijan dag og tku me sr nesti og ga skapi. au hlkkuu miki til en Gurn reikennari kom eigin persnu rtunni til a skja au. au taka myndavl me sr fimmtudaginn og um kvldi koma myndir fr nmskeiinu heimasuna (sumarbudir.is)

Dsamlegheitin voru nnast rtt a hefjast ... fram undan var ptsuveisla og san disk eftir. Ptsurnar vktu mikla lukku og voru einstaklega gar, miki, miki bora.

Dynjandi diskPrbin brnin hldu san ball, dansleikinn stra sem gengur reyndar bara undir nafninu disk. Og eins og llum alvrudansleikjum var boi upp limbkeppni, og egar brnin fru fram til a kla sig gtu au fengi bandflttur og tatt. a var lka gott a fara tisvi tt heitt vri veri.

var ekkert eftir anna en a f kvldhressinguna ... ea vexti. Brnin voru lin eftir daginn og bara notalegt a skra koju.


Myndir fr deginum
eru hr >
http://sumarbudir.is/sumarbudir/2012_T6D2.html


Nsta sa

Um bloggi

Sumarbúðirnar Ævintýraland

Höfundur

Sumarbúðirnar Ævintýraland
Sumarbúðirnar Ævintýraland
Sumarbúðir með sérstöðu

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.11.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 2
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Nv. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • ...3_sapukulur
 • Æðisleg reiðnámskeið
 • Vinsæl leiklist
 • Úr bíómyndinni
 • Sykurpúðar grillaðir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband