30.6.2008 | 23:25
Hárgreiđslukeppni, Ćvintýrabarkinn og spennandi lokadagur
Gćrdagurinn var hreint út sagt frábćr. Hárgreiđslukeppni fór fram og ađ ţessu sinni tóku bara stelpur ţátt í henni.
Yfirleitt eru strákar líka međ og geta sko gert frábćrar hárgreiđslur hver á annan.
Allir fengu viđurkenningar en fyrstu ţrjú sćtin og frumlegasta hárgreiđslan voru verđlaunuđ.
Ţćr Margrét og Katla Marín urđu í fyrsta sćti, Ţórkatla og Andrea Malín í öđru og Tinna María og Anna Jóna í ţví ţriđja.
Frumlegustu hárgreiđsluna áttu Ólöf Edda og Kristín.
Söngvara- og hćfileikakeppnin Ćvintýrabarkinn fór fram međ pomp og prakt eftir kvöldmat.
Ţátttakendur stóđu sig einstaklega vel og var mikiđ klappađ fyrir ţeim.
Í fyrsta sćti varđ Margrét Áslaug Heiđarsdóttir, í öđru Tinna María Árnadóttir og í ţví ţriđja: Andrea Malín Brynjólfsdóttir, Halla Steingrímsdóttir og Ţórkatla Lundal Friđriksdóttir.
Í dag er lokadagur og byrjuđu börnin ađ pakka niđur sem gekk mjög vel međ hjálp umsjónarmannanna. Svo ţurfti líka ađ ćfa og ćfa, síđasti séns fyrir lokakvöldvökuna ţar sem afrakstur allrar vinnu vikunnar verđur sýndur.Börnin skiptu um föt og mćttu spariklćdd í hátíđarkvöldverđinn ţar sem hamborgarar, franskar, sósogsallllat, ásamt gosi verđa á bođstólum. Sigurjóna hefur án efa steikt 200 hamborgara ofan í sísvangan mannskapinn.
Lokakvöldvakan var frábćr og koma myndir frá henni á morgun.Börnin semja öll handrit sjálf (grímugerđ, leiklist, kvikmyndagerđ), skipa í hlutverk og leika svo af hjartans lyst. Ţađ er frábćrt ađ sjá hvađ börnin blómstra. Allir eru međ og allir fá ađ njóta sín.
Nýjar myndir frá degi 5 eru komnar á www.sumarbudir.is. Endilega kíkiđ.
Bestu sumarbúđakveđjur frá Kleppjárnsreykjum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Sumarbúðirnar Ævintýraland
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.