Endalaust gaman, ísbíll og allt!

Korta- og dagbókargerðGærdagurinn var endalaust skemmtilegur og veðrið lék við okkur.

Spilað í SpilaborgBörnin höfðu margt fyrir stafni eftir morgunverð, það var sund, fjör í íþróttahúsinu, spilaborg, einnig var kertagerð, korta- og dagbókargerð og þeir sem ekki fóru í stund skelltu sér í sturtu. Góður morgunn.

Eldhús dásamlegheitanna bauð upp á grjónagraut og síðan ávexti.

Námskeiðin voru á dagskrá eftir hádegisfundinn og allt að gerast þar, undirbúningurinn á fullu fyrir lokakvöldið.

Kryddkaka í kaffinu og mjólk með.

ReiðnámskeiðEftir kaffi fóru flestir út í íþróttahús, aðrir spiluðu og léku í spilaborg og svo fór hluti á reiðnámskeið og tók myndavélina með, eins og sést hér til vinstri, og enn betur á heimasíðunni, sjá hlekk neðst.

 

BrjóstsykurgerðSvo var brjóstsykurgerð sem sló heldur betur í gegn og ísbíllinn kom ekki löngu síðar.



Keppendur í Ævintýrabarkanum
skiptu um föt fyrir mat en steiktur fiskur með karrísósu, eða tómatsósu, var í kvöldmatinn.

 

 

Þá kom að því ... eða Ævintýrabarkanum. Atriðin voru frábær og uppskáru mikið lof og klapp áheyrenda. Hér eru úrslitin:



ÆvintýrabarkinnKharl Anton var í 1. sæti með geggjað dansatriði við dubstep-lagið Louder
Signy Helga var líka í 1. sæti með jafnmörg stig :) Hún söng lagið Jar of hearts með Christinu Perri

Í 2. sæti voru líka tveir með jafnmörg stig.
Halldór Ívar söng lagið Mad world með Gary Jules
Esther Helga söng lagið Marry you með Bruno Mars

Flottar grímurÍ 3. sæti var svo Alexandra Diljá en hún söng lagið Skyscrapers með Demi Lovato

Svo var það bara kvöldkaffi og beint í háttinn
Sleeping

 

Hér eru myndir frá deginum > http://sumarbudir.is/sumarbudir/2012_T7D4.html


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sumarbúðirnar Ævintýraland

Höfundur

Sumarbúðirnar Ævintýraland
Sumarbúðirnar Ævintýraland
Sumarbúðir með sérstöðu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...3_sapukulur
  • Æðisleg reiðnámskeið
  • Vinsæl leiklist
  • Úr bíómyndinni
  • Sykurpúðar grillaðir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband