Fínt hár, fjör á dansleik og ... gómsćtar pítsur

Dagbókar- og kortagerđHressir brennóstrákarDagur 3  var heldur betur viđburđaríkur og góđur og úti ríkti sól og sumarylur.

Eftir morgunverđinn góđa skruppu sumir i sund, ađrir léku sér á útisvćđi, í Spilaborg eđa fóru í dagbókar- og kortagerđ. Keppendur í Ćvintýrabarkanum ćfđu sig og skruppu svo út í góđa veđriđ ađ ćfingu lokinni. Brennó og fleiri skemmtilegheit.

 Í hádegismat var dásamlega góđ kakósúpa međ tvíbökum og svo ávextir í eftirmat.

 Hádegisfundirnir á eftir fóru mikiđ í ađ tala um forvarnaleikritiđ daginn áđur og ţau mikilvćgu atriđi sem komu fram ţar, m.a. um einelti.

 Svo voru ţađ bara elsku frábćru námskeiđin sem ganga alveg sérstaklega vel. Mikil sköpun í gangi ţar.

Ćvintýraeldhúsiđ bauđ upp á sandköku og melónur í kaffitímanum. 

Eftir kaffiđ fór hárgreiđslukeppni í gang og fjölmargir tóku ţátt. Inni í Framtíđinni (setustofunni) var greitt og túperađ og skreytt á allan máta og útkoman varđ alveg frábćr eins og sjá má á myndunum sem teknar voru (sjá hlekk hér neđar).

Hárgreiđslukeppni í FramtíđinniFrá hárgreiđslukeppninniDómnefndin hefđi virkilega ţurft á greiđslu ađ halda eftir sitt starf, svo mjög reytti hún hár sitt yfir ţví ađ ţurfa ađ velja úr öllum ţessum flottu hárgreiđslum ... en loks komu úrslitin, en ţess má geta ađ tvö liđ höfnuđu í öđru sćti:

1. sćti: Silja Rós (hármeistari) og Emiliía Rut (módel)

2. sćti: Gunnhildur Sćdís Ósk (hármeistari) Haukur Snćr (módel) og Arna (hármeistari) og Bjartur Elí (módel).

3. sćti: Eydís Líf (hármeistari) og Eva Ósk (módel)

Frumlegasta: Einar Darri (hármeistari) og Signy Helga (módel)

Krúttlegasta: Klara (hármeistari) og Katla Kristín (módel)

Í verđlaun voru hárskraut, teygjur og spennur, greiđur og svo fengu allir viđurkenningar.

Diskó friskóGott ađ kćla sig ađeins útiŢeir sem ekki tóku ţátt í hárgreiđslukeppninni voru ýmist úti ađ skoppa eđa í íţróttahúsinu.

 

Skömmu fyrir kvöldmat fóru börnin inn á herbergin sín, skiptu um föt og gerđu sig flott og fín fyrir kvöldiđ ţar sem dynjandi dansleikur var fram undan ... en veislumáltíđ fyrst!!!

Já, hiđ stórkostlega Eldhús gleđinnar setti enn eitt metiđ og bauđ upp á PÍTSUR!!! Heimabakađar og ógurlega góđar. Svo var gos međ sem vakti ekki minni lukku.

 

Danssalurinn okkar var ađeins of lítill fyrir fjöldann svo ađ diskóiđ dansleikurinn var  haldinn í íţróttahúsinu. Kharl Anton, einn sumarbúđagestanna okkar, var DJ allt kvöldiđ og stóđ sig meira en vel, hann var gjörsamlega frábćr. Hann tók međ sér grćjurnar ađ heiman, enda mikill áhugamađur um tónlist og viđ fengum öll ađ njóta hćfileika hans. 

Diskóiđ dunarDJ Kharl AntonEinnig var haldin limbókeppni sem var mjög skemmtileg. Ţetta var alveg frábćrt kvöld. Svo var hćgt ađ fara út og kćla sig, fá bandfléttu í háriđ, tattú og bara ćđi.

Ţessi skemmtilegi dagur endađi á kvöldkaffi ađ vanda og voru ávextir í tonnatali snćddir.

Svo var haldiđ í háttinn ţar sem spjalliđ hélt áfram um stund en ađ lokum sigrađi svefninn.

Nýr dagur fram undan - húllumhćdagur međ leikjum og skemmtilegheitum á borđ viđ kókosbollubođhlaup og hvađeina. Sjá í nćstu fćrslu.

Myndir frá deginum:

http://sumarbudir.is/sumarbudir/t7d3_2011.html


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sumarbúðirnar Ævintýraland

Höfundur

Sumarbúðirnar Ævintýraland
Sumarbúðirnar Ævintýraland
Sumarbúðir með sérstöðu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...3_sapukulur
  • Æðisleg reiðnámskeið
  • Vinsæl leiklist
  • Úr bíómyndinni
  • Sykurpúðar grillaðir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband